top of page

Töfrasýning Askasleikis

lau., 07. des.

|

Höfn í Hornafirði

Komdu og upplifðu sannkallaða jólastemningu á þessari fjölskyldumiðuðu sýningu. Miðaverð 2500 kr.

Tickets are not on sale
See other events
Töfrasýning Askasleikis
Töfrasýning Askasleikis

Time & Location

07. des. 2024, 14:00 – 15:15

Höfn í Hornafirði, Heppuvegur 5, 780 Höfn í Hornafirði, Iceland

About the event

Hæhó, kæru vinir! Askasleikir hér Ég er búinn að sjóða saman glænýja og stórskemmtilega sýningu (persónulegt mat) sem ég get ekki beðið eftir að sýna ykkur!

Nei, ég held þið skiljið ekki, það verður allt á suðupunkti - við töfrum undur og stórmerki, syngjum jólahittara og glensum á kostulegan hátt Ekkert jólastress takk!

Dagur og tími: Laugardagurinn 7. desember kl. 14:00-15:15


Hvar: Hafið


Miðar: Kr. 2.500,- miðinn https://askasleikir.is/syningin

Komdu og upplifðu sannkallaða jólastemningu á þessari fjölskyldumiðuðu sýningu


Share this event

bottom of page