top of page
Loka, loka, loka, loka Dansleikur með Hljómsveit Hauks
lau., 26. okt.
|Höfn í Hornafirði
Hljómsveit Hauks hefur ákveðið að blása til loka-lokadansleiks á Hafinu laugardaginn 26. október. Dansinn dunar frá 22:00-02:00. Aðgangseyrir 3.500 kr. ATH að allur aðgangseyrir rennur til Verndarvængs, styrkarfélag langveikra barna í Hornafirði. Styrktarframlög eru vel þegin og kært þökkuð.
Tickets are not on sale
See other events

Time & Location
26. okt. 2024, 22:00 – 27. okt. 2024, 02:00
Höfn í Hornafirði, Heppuvegur 5, 780 Höfn í Hornafirði, Iceland
About the event
Allir sem kynnst hafa sveitaballi MÆTA og upplifa STEMNINGU sem verður engri lík!
Skemmtum okkur saman á bráðfjörugum Loka- dansleik!
Í hljómsveit Hauks eru:
Haukur Helgi á hljómborði
Jóhann Morávek á bassa
Gunnlaugur Sig á gítar
bottom of page