top of page
Hipsumhaps á Hafinu 22. taka 2.
lau., 22. feb.
|Höfn í Hornafirði
Laugardaginn 22. febrúar ætla Hipsumhaps að halda tónleika á Höfn í Hornafirði. Miðasala fer fram á Tix.is
Tickets are not on sale
See other events

Time & Location
22. feb. 2025, 21:00 – 23:00
Höfn í Hornafirði, Heppuvegur 5, 780 Höfn í Hornafirði, Iceland
About the event
Hafið kynnir.
Laugardaginn 22. febrúar ætla Hipsumhaps að halda tónleika á Höfn í Hornafirði. Við ætlum að eiga notalega kvöldstund þar sem hversdagsskáldið Fannar Ingi Friðþjófsson mun leiða tónleikagesti í gegnum tóna og tal ásamt fríðu föruneyti.
Þetta hefur staðið til lengi og við hlökkum til að sjá ykkur sem flest. Tónleikar hefjast stundvíslega kl. 20.
Miðasala á Tix.is
bottom of page